Picture
Rapparinn Erpur Eyvindarson sneri aftur á sinn heimavöll í Kársnesskóla á Landsmóti barnakóra.

Erpur tók nokkra þekkta slagara á meðal "Hvíta skó".
Gaman að taka það fram að Erpur var í kór hjá Þórunni (Tótu) í æsku og segir hann að rapp ferillinn hafi byrjað þar.

Unglingahljómsveitin fjöltengi spilaði einnig á laugardagskvöldinu, eftir það dönsuðu krakkarnir fram eftir kvöldi. 
Einnig er hægt að fara í  "myndir" hér og skoða fleiri myndir frá kvöldinu.


Picture
Fjöltengi

Comments are closed.

      Póstlisti


    „Það geta öll börn sungið ef þau fá tækifæri til þess." 
    -Þórunn Björnsdóttir

    ,,Sumt fólk gefur meira til samfélagsins en annað. Það er óhætt að segja að kórstjórinn Þórunn Björnsdóttir sé í þeim hópi"
    -Þóra Arnórsdóttir, Rúv